Gjaldskrá

Eftirfarandi gjaldskrá er til viðmiðunar en söluþóknun er samkomulagsatriði milli seljanda og Fasteignasölu Akureyrar, algeng söluþóknun er á bilinu 1,5 – 2,5% auk vsk, allt eftir tegund eigna og samkomulagi.

Gagnaöflunargjald seljanda kr. 65.000.- m/vsk.

Umsýsluþóknun kaupanda kr. 68.200.- m/vsk.

Söluverðmat – Við verðmetum eignina þína ókeypis ef hún fer á söluskrá okkar.

Verðmat fyrir fjármálastofnun: Frá kr. 35.000.- m/vsk.

Skjalagerð frá kr. 12.400.- m/vsk. og fer eftir umfangi skjalagerðar.

Rekstraraðili er Fasteignasala Akureyrar ehf.

Kt. 580413-2770

Skipagötu 1

Sími 460-5151

[email protected]

vsk. númer 113745

Fyrirtækið er skráð hjá fyrirtæjaskrá RSK

Allar fasteignasölur eru eftirlitsskyldar hjá Eftirlitsnefnd Fasteignasala