Fasteignasala Akureyrar,
Gránufélagsgata 41bUm er að ræða 186,2fm. raðhús á fjórum hæðum.
Íbúðin er á þremur hæðum auk 21,2fm. óinnréttaðs rýmis í risi sem vel getur nýst sem vinnustofa eða herbergi.
Jarðhæð er 58fm. og skiptist í forstofa, herbergi, þvottahús, geymslu og baðherbergi, úr þvottahúsi er gengi út í garð.
Forstofa er með flísum á gólfi.
Herbergi er rúmgott með korki á gólfi.
Geymsla er með korki á gólfi.
Þvottahús er rúmgott, þar er málað gólf.
Baðherberi með sturtu, lítil innrétting með vaska, á gólfi er vinilparket.
Fyrsta hæð er 53,5fm., þar er eldhús og stofa.
Í eldhúsi er viðarinnrétting, á gólfi dúkur.
Stofa og borðstofa eru eitt rými, þar er eikarparket á gólfi.
Önnur hæð er 53,5 fm og skiptist i þrjú svefnherbergi og snyrtingu.
EItt herberbergi er mjög rúmgott, þar er dökkt plastparket á gólfi, á öðru er ljóst plastparket á gólfi, þriðja herbergið er minna, þar dökkt plast parket á gólfi.
Lítil snyrting með wc og handlaug, á gólfi er dúkur.
Risið er óskipt og er 21,2 fm., nýtt þak og gluggar, á eftir að klæða að innan.
Húsið er að talsverðu leyti upprunalegt og þarfnast lagfæringar, s.s. gler og gluggar á þremur hæðum, en nýtt gler er í risi.
Allar frekari upplýsingar veita
Arnar 773 5100 [email protected]
Friðrik 773 5115 [email protected]
Svala 663 5260 [email protected]