Fasteignasala Akureyrar,
Suðurgata 32 Fjallabyggð ( Siglufirði)
Einbýlishús 123,8m2 með flottu útsýni yfir höfnina.
Húsið er að þremur hæðum steypt jarðhæð og timbur,hæð og ris.
Jarðhæð skiptist í forstofu,þvottahús,herbergi,baðherbergi,sjónvarpshol.
Fyrstahæð er eldhús,snyrting,stofa,hjónaherbergi.
Ris eru tvö herbergi og geymslur.
Jarðhæð:
Forstofa:Þar er málað gólf.
Þvottahús þar er málað gólf,innaf þvottahús er geymsla.
Herbergi með spóna sparketi á gólfi.
Baðherbergi er með baðkari,hvítar flísar á gólfi og veggjum ,hvít innrétting,handklæða ofn.
Sjónvarpshol þar er plastparket á gólfi.
Miðhæð:
Eldhús með ljósri viðarinnréttingu á gólfi er korkur.
Stofa er rúmgóð með plastparketi á gólfi.
Hjónaherbergi er með góðum fataskáp á gólfi er korkur.
Snyrting þar er korkur á gólfi.
Ris eru tvö herbergi og geymslur.
Húsið er er góðu ástandi að utan en þarfnast við halds að innann.
Gler og gluggar í góðu lagi.
Búið er að drena í kringum húsið.
Þak er í góðu lagi.
Sólpallur er fyrir aftan húsið og geymsluskúr á lóð.
Allar frekari upplýsingar veita
Arnar 773 5100 [email protected]
Friðrik 773 5115 [email protected]
Svala 663 5260 [email protected]