Lækjarvellir 1 . V
Geymslurnar eru 45,2 m2 auk um 10 m2 millilofts, bilið er með vélslípuðu gólfi, upphitun er með vatnsofni, rafmagn er lagt „í töflu“ og eitt ljós og útilýsing. Inntak fyrir heitt og kalt vatn er komið inn í rýmin. Niðurfall við útihurð og innst er gert ráð fyrir snyrtingu, lagnir að og frá.
Hæð húss upp í mæni er 5,83 metrar.
Hæð innkeyrsluhurðar er 3 metrar og breidd er 3 metrar og verður hún rafdrifinn og einnig verður ein inngangshurð.
Stærðir
45,2m2 að stærð og innanmál er 5,53 metrar á breidd og 7,82 metrar á lengd.
Geymsluhúsnæði á einni hæð sem stendur á steinsteyptum sökkli. Burðarvirki er úr stálrömmum. Útveggir eru úr yleiningum, kjarni er polyurithane PIR sem festar eru á burðarkerfi úr stálprófílum. Innveggir er úr samloku eignar með steinull á milli hólf
Allar frekari upplýsingar veita
Arnar 773 5100 [email protected]
Friðrik 773 5115 [email protected]
Svala 663 5260 [email protected]