Ert þú í ferðaþjónustustarfsemi og vantar góða aðstöðu við höfnina!312,6m2 iðnaðar/geymsluhúsnæði á einni hæð á flottum stað á Eyrinni, húsnæðið er forskalað að hluta og skiptist í megindráttum í tvennt, í norður og suðurhluta með snyrtingum í báðum hlutum og ýmiskonar geymslurýmum.
Norðurhluti: salur ca. 60m2 og herbergi inn af honum, einnig lítið herbergi sem snýr út að götu, þaðan er innangengt milli norður- og suðurhluta, að öðru leyti skilur léttumr milliveggur eignarhlutanna að, auðvelt að taka hann niður. Snyrting með gráum flísum á gólfi, hvítt salerni og stálvaskur. Innkeyrsluhurð í á þessu rými.
Suðurendi: Þar er salur og innkeyrsluhurð á honum, þar inn af eru herbergi/setustofa, salerni og n.k. eldhúsaðstaða.
Staðsetning
Rafmagnstafla er u.þþ.b. eins árs gömul
Þak var yfirfarið og málað fyrir nokkrum árum síðan og ekki talið að það leki.
gluggar og gler eru misgóð, húsið þarfnast almenns viðhalds að utan.
Allar frekari upplýsingar veitir
Arnar 773 5100 [email protected]