Fasteignasala Akureyrar s. 460-5151,
[email protected]Mikið endurbyggt 106,2 m2 einbýlishús á einni hæð í Lynghrauni 8 Mývatnssveit.
Húsið skiptist í fjögur svefnherbergi, stofu, eldhús, hol, þvottahús og baðherbergi og góður garðskúr.
Forstofa: Ljósar flísar, fatahengi, flísar á gólfi með gólfhita.
Þvottarhús með hvítum hillu og borði með vaska, sér inngangur á gólfi eru flísar með gólfhita.
Eldhús þar er dökk viðar innrétting með ljósri innréttingu, mög gott vinnusvæði og morgun verðar borð á gólfi er harðparket.
Stofan er rúmgóð og björt úr stofu er hægt að gagna út á sólpall, á gólfi er harðparket.
Hol og gangur eru með harðparketi á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskáp á gólfi er eikarparket
Þrjú barnaherbergi öll með eikar parketi á gólfi.
Baðherbergi með góðri sturtu, hvítt innrétting með vaska, tveir góðir skápar með spegli á gólfi eru flísar en fíbó platur á veggjum.
Nánari lýsing.
2014-2015:
Ný frárennslisrör lögð í allt húsið og útfyrir lóðarmörk.
Ný hitaveiturör lögð inn í húsið og hitaveitugrind endurnýjuð/færð.
Nýtt kaldavatnsinntak lagt inní húsið
Allar vatnslagnir (bæði ofnalagnir og neysluvatn) endurnýjaðar Sett lokað kerfi fyrir kyndingu og forhitari fyrir neysluvatn.
Settur gólfhiti í eldhús, bað, forstofu og þvottahús. Aðrir ofnar endurnýjaðir.
3ja fasa rafmagnsheimtaug sett inn í húsið.
Ný rafmagnstafla og allar raflagnir endurnýjaðar.
Öllu innlagnaefni (rofum og tenglum) skipt út.
Allt tekið niður úr loftum, kraftsperrur í þaki metnar í góðu lagi, rakasperra endurnýjuð og klætt með loftapanil. Baðvifta og eldhúsvifta teknar út með túðum á þaki Gólfefni endurnýjuð í öllu húsinu -parkett hefðbundið eikarparkett.
Ný eldhúsinnrétting.
Nýtt baðherbergi
2020-2021:
Þak endurnýjað, settir öndunardúkar, einangrun bætt og þakið lektað (engin göt á dúkum). Ólitað AluZink sett á þakið og þakrennur endurnýjaðar. Þakkantur endurnýjaður og lýsing sett í hann Skipt um alla glugga og hurðar Asbestklæðning fjarlægð af húsinu, bætt við einangrun, settur öndunardúkur og húsið klætt uppá nýtt með bandsagaðri furuklæðningu.
Allar frekari upplýsingar veitir
Arnar 773 5100 [email protected]